Æfingaáætlun fyrir jólasýningu 2019
Æfingar fyrir jólasýningu 2019
(með fyrirvara um breytingar)
-------------
Þriðjud. 26. nóv. Engjateigur
Kl. 15:30 4. -7. stig Upphitun
Kl. 16:00 2.+3. stig Mæta
Kl. 16:30 1. stig Mæta
Kl. 16:30 2.+3. stig Upphitun
kl 16:30 - 17:30 KLA & NTD deild upphitanir í sal 2 og kjallara
Kl. 17:00 Allir Rennsli í búningum, Grunn- og framhaldsdeild
kl. 19:00. Æfingu lýkur
---------------
Miðvikud. 27. nóv Borgarleikhús
Nemendur mæti í hús amk 30 mínútum fyrir upphitun/æfingu
Sýning klukkan 17:30 & klukkan 20 (allir dansa á báðum sýningum)
11:00 - 11:50 NTD deild upphitun ÍD sal 4. hæð
12:00 - 13:00. NTD deild á sviði
12:00 - 12:50 KLA deild upphitun ÍD sal 4 hæð
13:00 - 15:00. KLA deild á sviði
Kl. 14:00 – 15:20 7. stig ballett-tími (Nanna)
Kl. 15:30 – 16:30 7. stig æfing á sviði
kl 16:30 - 17:00 NTD deild upphitun á sviði
kl 16:40 - 17:10 KLA deild upphitun ÍD sal 4. hæð
Kl. 17:15 – 17:50 Upphitun 6. – 7. stig á sal 4. hæð (Nanna)
Kl. 17:00 - Upphitun 4. -5. stig
Kl. 17:00 1. – 3. stig mætir í leikhúsið (grunndeild síðust á dagskrá)
Kl. 17:30 – 18:50 Fyrri sýning (80 min.)
kl 19:15 - 19:45 Framhaldsdeild upphitun saman ÍD sal 4. hæð (Hildur)
Kl. 19:45 – 20:15 Upphitun 6. – 7. stig á sal 4. hæð (Nanna)
Kl. 20:00 Seinni sýning
----------------
Fimmtud. 28. nóv engin formleg kennsla í skólanum
Síðustu kennsludagar framhaldsdeildar eru föstd. 29. og laugard. 30. nóv
Danssmíði nemendur sýna verkin sín seinni part föstudag 29. nóv.
Próf grunndeildar hefjast í byrjun desember
Litlu jól grunndeildar verða föstudaginn 13. desember kl 16, það er jafnframt síðasti kennsludagur grunndeildar fyrir jólafrí.
Kennsla hefst aftur eftir áramót þriðjudaginn 7. janúar 2020
----------------------------------
Mánud. 25. nóv Borgarleikhús - húsið opnar kl 7:30
(mæting hálftíma áður en æfing hefst)
GRUNNDEILD kl 8-14:
Kl. 8:00 6. stig (Margrét)
Kl. 8:00 7. stig Upphitun á sal 4. hæð
Kl. 8:40 Ari/Logi/Vaka (Mummi)
Kl. 9:20 7. stig (Nanna)
Kl. 10:10 4.+6.+7. stig /Ari/Logi/Vaka (Mummi)
Kl. 10:40 4. stig (Helena)
Kl. 11:20 5. stig (Asako)
Kl. 12:00 3. stig (Sigrún)
Kl. 11:45 – 12:40 6. – 7. stig Upphitun (Nanna) (3. hæð)
Kl. 12:40 1.+2. stig (Margrét/Sigrún)
Kl. 13:20- 14:00 Allir grunndeild Rennsli / Framkall
Framhaldsdeild 14-20:
12:30 - 13:30. KLA deild upphitun LÍ Engjateigi
14:00 - 17:00. KLA deild sviðsæfing Borgarleikhús
16:20 - 16:50. NTD deild upphitun ÍD sal 4 hæð
17:00 - 20:00. NTD deild sviðsæfing Borgarleikhús